ÞUNNUR dagur!!!
Úff hvað ég var þunnur í dag. Fór á þorrablót í gær og það var virkilega gaman. Skemmti mér alveg konunglega. Fullt af fullum íslendingum og ég sannur fulltrúi þar. Hljómsveitin Eins og hinir með Hreim í fararbroddi var frábær. Maturinn var fínn og ég borðaði bringukolla held ég í fyrsta skiptið á ævinni...gott mál.
Gott blót í alla staði.
kveðja,
Arnar Thor
Gott blót í alla staði.
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli